Lýsing skapar stemningu og tilfinningu

Eitt af einkennum svokallaðrar lífrænnar lýsingar eða „organic lighting“ er notkun efna sem eru innblásin af náttúrunni. Þá er átt við lýsingu sem er í jarðlitum og einstökum formum sem líkja eftir náttúrulegum fyrirbrigðum. Rétt lýsing getur gefið rýminu einstaka tilfinningu. Ljósahönnun virðist stefna meira en áður í áttina að því að leika sér með listræn form. Lýsingin hjálpar ekki bara til við að lýsa upp herbergi heldur skapar hún stemningu og tilfinningu í rýminu. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn