Súkkulaðidraugar fyrir hrekkjavöku

Umsjón og mynd/ Telma Geirsdóttir Hrekkjavakan nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi og okkur finnst fátt skemmtilegra en að skreyta, elda og baka eftir þema. Að þessu sinni vildum við sýna hvernig hægt er að koma gestum hrekkjavökuveislunnar á óvart með einföldu, stílhreinu en skemmtilegu nammiskrauti. Hægt er að gæða sér á þessum súkkulaðidraugum einum og sér eða nota þá sem skraut ofan á kökur. Uppskrift fyrir u.þ.b. 12 drauga 200 g hvítt súkkulaði, bráðið 1 pakki sykuraugu 12 pinnar glimmer eða matarlitur, ef vill Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Byrjið á að leyfa suðu að koma upp, slökkvið svo undir áður en þið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn