Kósíheit á haustin

Það er fátt meira kósí á haustin en að kveikja á kertum, koma sér fyrir með teppi og hjúfra sig að fallegum og notalegum púðum. Hægt er að leika sér með liti, mynstur og áferð. Til dæmis er flott að vera með púða með mikinn „karakter“ á móti stílhreinum og einlitum púðum. Púðar úr silkiflaueli gefa vissa mýkt inn í rýmið og geta staðið einir og sér. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Heimili og hugmyndir Grænn púði úr bómull 45x45 cm Verð: 7.900 kr. Heimili og hugmyndir Beinhvítur púði úr bómull 45x45 cm Verð: 7.900 kr. Balika Púðaver 50x50 cm Verð: 6.990...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn