Hlýleiki ráðandi í hjarta heimilisins

Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og Sóllilja Tindsdóttir Ingibjörg Jósefsdóttir innanhússarkitekt FHI segir að það þurfi í mörg horn að líta þegar hanna á vel heppnað eldhús. Þarfir viðskiptavina og nútímaþægindi séu þar í fyrirrúmi en einnig þurfi að huga að góðu geymsluplássi. Sjálf myndi Ingibjörg kjósa morgunverðarkrók í sitt draumaeldhús og segir þá fagna sífellt meiri vinsældum. Hér veitir hún lesendum innlit í tvö ólík eldhús úr sinni smiðju. Hvað er mikilvægast að hafa í huga þegar hanna á eldhús? „Það er mjög mikilvægt að passa að þarfir viðskiptavinarins séu teknar með í fallega hönnun. Það þarf að hafa í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn