Blómleg veröld á Kársnesinu

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Á skilum sumars og hausts litum við inn í blómlega veröld í einbýlishúsi á Kársnesinu sem eigendur hafa tekið í gegn með aðstoð Rutar Káradóttur, JODA arkitekta. Hér mætast skandinavísk og latínu-amerísk áhrif sem endurspegla þau hjónin ásamt unun þeirra á gæðavörum, einstökum listaverkum og handgerðum munum sem segja sögu frá ferðalögum þeirra um heiminn. Gróðurvaxin lóðin þekur fagurt koparklætt einbýlishús í Kópavogi sem fellur vel að umhverfi sínu. Húsið er 180 fermetrar, byggt árið 1965 af Austurríkismanni sem vann fyrir sinfóníuna. „Hann hannaði húsið eftir eigin þörfum og fékk arkitekt til þess...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn