Fetaðu þig í átt að sjálfsást

Í heiminum búa milljarðar manns. Ímyndaðu þér ef allir væru steyptir í sama mót og væru nákvæmlega eins. Veröldin væri heldur einsleit. Við erum alltof oft að reyna að fylgja einhverjum sem við teljum staðalímynd út frá því sem við sjáum á samfélagsmiðlum, í fjölmiðlum og svo framvegis og erum ekkert endilega óskaplega góð við okkur. Segjum jafnvel hluti við okkur sjálf sem við myndum aldrei segja við nokkurn þann sem okkur þykir vænt um. Það getur verið erfitt að sættast við líkama sinn og þykja vænt um hann, jafnvel eftir að hafa átt erfitt með að horfa á hann...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn