Finnst gott að hlusta á meinlausa músík

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Í einkaeigu Hlustandi vikunnar að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson, tónlistarmaður, söngvari og lagahöfundur úr Njarðvík, sem hefur heillað þjóðina með tónlist sinni um árabil. Hvort sem hann er að syngja og slá orgelið með hljómsveitinni Hjálmum, töfra fram samhljóm með tríóinu GÓSS eða þenja barkann einn og óstuddur þá er silkimjúk röddin alltaf jafn heillandi. Þann 11. október gaf hann út nýja plötu sem ber nafnið Þetta líf er allt í læ og er það hans önnur sólóplata með lögum og textum eftir hann sjálfan. Hvaða plötu hlustaðir þú á síðast og hvað fannst þér um...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn