Ég kom í heiminn til að skapa það líf sem ég elska

TEXTI: Nanna Ósk Jónsdóttir MYNDIR: Einkaeigu og Nanna Ósk Jónsdóttir Anna Dóra Unnsteinsdóttir ber marga hatta eins og margar íslenskar konur. Hún er listakona, fagurkeri og náttúrubarn og starfar sem abstrakt listmálari og förðunarfræðingur í Englandi. Anna Dóra býr rétt fyrir utan London eða í Hampshire í Englandi og húsið hennar stendur við fallega götu í enskri sveit þar sem sólsetrið sést frá götunni og er undursamleg sjón. Húsið hæfir persónuleika hennar og ef blaðamaður vissi ekki betur væri hann handviss um að hún hefði farið í einhvern framkomuskóla ung að árum en ekki komið frá rótum kartöflubús á Þykkvabæ. Hún...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn