Jólagleði hjá stílistanum Þórunni Högna

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Aðsendar Þórunn Högnadóttir, listrænn stjórnandi Icewear, hefur unnið sem stílisti í yfir 20 ár. Hún hefur lengi haft mikinn áhuga á öllu sem viðkemur tísku og hönnun, hvort sem það er fatnaður eða híbýli. Einnig er Þórunn mikill matgæðingur og hefur mikla ástríðu fyrir bakstri ásamt því að skreyta kökur. Þórunn segir að hún hafi alla tíð elskað jólin enda byrjar hún yfirleitt að skreyta í byrjun nóvember, til að lýsa upp skammdegið. Þegar kemur að jólaskreytingum ráðleggur hún fólki fyrst og fremst að nota það sem til er á heimilinu, í bland við fallegt greni....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn