Glöggt er gests augað | Listrænt samstarf á milli landa

Bókin Ferðalag um Ísland - Úr myrkri í birtu eftir bandaríska rithöfundinn Erin Boggs og listamanninn Einar Örn kom út í byrjun nóvember. Bókin er samvinnuverkefni þeirra og tónlistarmannsins Kaktuss Einarssonar þar sem flókin fegurð íslensks umhverfis og menningar er könnuð í gegnum list, ljóð og tónlist. Erin Boggs kom í draumaferðalagið til Íslands árið 2022 og heillaðist algjörlega af landi og þjóð. Eftir ferðalagið sneri hún aftur til Bandaríkjanna full innblásturs en á meðan hún dvaldi á Íslandi hitti hún listamanninn Einar Örn við opnun sýningar hans Afsakið ekkert hlé. Listaverk Einars og hrjúf og óútreiknanleg náttúra Íslands sátu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn