„Það er dýrmætt að eiga stundum sjálfa sig út af fyrir sig.“

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð er að eigin sögn ekki mikill bakari. Viljinn er sannarlega fyrir hendi en árangurinn ekki alltaf í takt við erfiðið. Það kemur þó ekki að sök enda er henni margt annað til lista lagt og hún skarar heldur betur fram úr á því sviði sem hún hefur lagt fyrir sig, í tónlistinni. Þar hefur hún verið sérstaklega afkastamikil í ár. Í mars gaf hún út plötuna Frá mér til þín með átta frumsömdum lögum og þann 22. nóvember síðastliðinn sendi hún síðan frá sér nýja jólaplötu sem hún vann í samstarfi við Magnús Jóhann píanóleikara. Draumurinn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn