Breytti DNA keðjunni sinni í tónverk

SUPERCOIL er tilraunakennt verkefni sem sameinar list og vísindi með það að markmiði að kanna erfðaefni í gegnum tónlist. Það er samstarf milli Estherar Þorvaldsdóttur, Robin Morabito og Hrafnkels Arnar Guðjónssonar, en Esther fékk hugmyndina að verkefninu út frá reynslu sinni sem arfberi stökkbreytingar í BRCA2 geni. Þau skapa tónlist með því að blanda saman hljóði, vísindum og persónulegri reynslu. Sunnudaginn 27. október stóðu þau fyrir tónleikum og spjalli í Norræna húsinu ásamt Brakkasamtökunum og Krabbameinsfélaginu. Við spurðum Esther meira út í þetta frumlega verkefni og tildrög þess. Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir og aðsendar Esther Þorvalds er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn