Fjölbreytileikanum fagnað á Modus

Modus er 26 ára gömul hár- og rakarastofa í hjarta Reykjavíkur, en stofan er til húsa á Grensásvegi 1b. Á stofunni starfar fagfólk á öllum aldri sem fylgist vel með tískunni, þá sér í lagi því sem er vinsælast í hártískunni hverju sinni, og er duglegt að sækja sér endurmenntun og nýja þekkingu á námskeiðum. Fagfólk Modus notar frábærar hárvörur og liti frá ástralska hárvörurisanum Leyton House. Sjampó og næringar eru silicone sulfate og paraben laus og henta vel þeim sem eru með óþol og/eða viðkvæman hársvörð fyrir kemískum vörum. Einnig eru allir hárlitirnir 100% vegan. Þjónusturnar á Modus eru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn