Japönsk te-menning á Íslandi

Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Japanska te-serimónían, chado, sem þýðir vegur tesins, á sér langa sögu og rekur rætur sínar til Zen-búddisma. Það er táknræn athöfn sem leggur áherslu á einfaldleika, ró og virðingu fyrir gestum, umhverfi og náttúrulegum efnum. Síðastliðið haust fékk ég boð frá japanska sendiráðinu um að taka þátt í sencha-do athöfn. Sigmundur Páll Freysteinsson leiddi athöfnina og fræddi gesti um japanskt te, hvernig eigi að framreiða það og leiddi te-smökkun. Einnig var boðið upp á Wagashi, japanskt sætabrauð, úr smiðju Mr. Takasawa, matreiðslumeistara japanska sendiherrans. Á björtum októberdegi lagði ég leið mína í japanska sendiráðið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn