„Hvernig elda ég mat sem er skemmtilegt að borða?“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Ástríðukokkurinn Hanna Þóra Helgadóttir ber marga hatta en ásamt því að vera matarbloggari er hún viðskiptafræðingur, snyrtifræðingur og flugfreyja hjá Icelandair. Frá unga aldri hefur Hanna haft mikinn áhuga á eldamennsku en hún varð landsmönnum kunnug þegar hún stofnaði sitt eigið fyrirtæki árið 2020 út frá vinsæla matarbloggi sínu hannathora.is. Síðan þá hefur hún gefið út bókina Ketó, verið einn þáttastjórnenda sjónvarpsþáttanna Lífið er ljúffengt og er hvergi nærri hætt að bæta í flóru íslenskrar matarmenningar. Aðal mottó Hönnu er: „Lífið er of stutt til að borða vondan mat,“ sem undirstrikar hennar ketó lífsstíl...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn