Trendin 2025 - Straumar og stefnur á nýju ári

Árið 2024 einkenndist mest af jarðarlitum í bland við litagleði og persónulegri hönnunarstíla í innanhússhönnun. Skemmtileg áhrif áttunda og níunda áratugarins í innlitum Húsa og híbýla voru áberandi en svo virðist sem fólk þori meira að leika sér með persónuleika og smekk sem hentar hverju heimili fyrir sig. Einnig var mikið um náttúrulegt hrátt efni á bæði veggjum og gólfum en ljóst er að fólk sækir í endingarmeiri húsgögn, innréttingar, veggklæðningar og gólfefni sem halda tengingu við náttúruna. Það er komið að því að fara yfir það besta á árinu og spá í spilin um hvaða stefnur séu líklegar til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn