Heimsóknin til Lalla cool í Oman eftirminnilegust

Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir er hugurinn á bak við fatamerkin Bið að heilsa niðrí Slipp, betur þekkt sem BAHNS, og Helecopter. Í síðastliðnum nóvembermánuði vann hún til hönnunarverðlauna Íslands í flokknum vara ársins fyrir peysuna James Cook. Nafn: Helga Lilja Magnúsdóttir Menntun: Menntaður fatahönnuður sem útskrifaðist árið 2006 úr Listaháskóla Íslands eftir stutt stopp í skiptinámi í AmsterdamStarf: Ég er hönnuður og eigandi fatamerkjanna Helicopter og BAHNS og einn eigenda verslunarinnar Kiosk Grandi, Grandagarði 35. Hvaðan kemur þú? Ég er uppalin í Austurbænum, fædd í Boston, bjó ekki lengi þar en ligg á bandarískum passa sem ég hef engin not...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn