Draumahús Brynju Dan í Ásunum
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Í tignarlegu tveggja hæða parhúsi í Garðabæ býr Brynja Dan Gunnarsdóttir ásamt kærasta sínum Jóhanni Sveinbjörnssyni, drengjunum þeirra þremur og heimiliskettinum París. Stórir bogadregnir gluggar með dásamlegt útsýni yfir friðlýst Garðahraunið setja mikinn svip á húsið. Þegar gengið er inn taka við hlýjir tónar ásamt hráu og náttúrulegu efni sem skapar stemningu eins og í stílhreinu jógastúdíói. Brynju hefur lengi dreymt um þetta fallega hús sem hún hefur nú loks gert að sínu. Brynja Dan Gunnardóttir er bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Garðabæ og eigandi Extraloppunnar, en hún segir að frá unga aldri hafi hún sjaldan...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn