Mannrækt er að byggja upp rætur fyrir framtíðina

Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi Attentus – mannauður og ráðgjöf, er alin upp við skóg og garðrækt.MYND: Einkasafn TEXTI: Nanna Ósk JónsdóttirForeldrar mínir störfuðu bæði hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Faðir minn Vilhjálmur Sigtryggsson, sem var ættaður af Skeiðunum á Suðurlandi, var framkvæmdastjóri í tæp 40 ár og móðir mín Herdís Guðmundsdóttir, frá Böðmóðsstöðum í Laugardal, var skrifstofustjóri,” segir Ingunn. ,,Þegar ég var barn var ég oft með þeim í vinnunni, hvort sem ég var að leika mér í Skógræktarstöðinni í Fossvogi eða í Heiðmörk. Það má því segja að ég sé alin upp í skógræktinni.” ,,Við systkinin, ég, Bergljót og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn