Rými fyrir heimaleikfimi

Æfingasvæði sem tengja okkur við náttúruna geta aukið framleiðni, örvað sköpunargáfuna og dregið úr streitu og kvíða. Til að ná þessum áhrifum eru margar leiðir. Til dæmis er hægt að bæta við plöntum innandyra eða velja um æfingatæki sem eru innblásin af náttúrunni út frá náttúrulegri litapallettu. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Hægt er að breyta stofunni í friðsælt jógastúdíó. Ein leið til þess er að gera rýmið örlítið meira Zen og fjarlægja allt sem getur skapað ringulreið. Tilgangurinn er að iðka heimaæfingar án truflana frá ytra umhverfi. Garðheimar Fiðlufíkus er nokkuð stórvaxin stofuplanta með einstaklega fallegt blaðmynstur ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn