Tók við af tengdamömmu

Ópus Studio er hár-, snyrti- og naglastofa sem er starfrækt á tveimur stöðum, á Selfossi og í Hveragerði. „Stofan opnaði í rauninni fyrst árið 1994 í Hveragerði,“ segir eigandinn, Halldóra Baldvinsdóttir. „Þá var það tengdamamma mín og systir hennar, þær Jóhanna og Guðrún, sem opnuðu Ópus hársnyrtistofu. Fyrir um tveimur árum voru þær orðnar þreyttar á stofulífinu, eftir um 28 farsæl ár í faginu, og vildu báðar fara í eitthvað allt annað. Ég og maðurinn minn stukkum þá á tækifærið og keyptum stofuna af tengdó.“ Þau tóku rýmið í allsherjar yfirhalningu og breyttu nafni fyrirtækisins í Ópus Studio. „Ég er hársnyrtir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn