Kjarnaskápur – Minna er meira

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum og af vef Í heimi þar sem tískan breytist hraðar en árstíðirnar og fatasóun er stór ógn við umhverfið er hugmyndin um Capsule Wardrobe að verða ákjósanleg nálgun fyrir sí fleiri. Þetta hugtak þýðir í raun „hylkis-fataskápur“ en mætti kalla kjarnaskápur á betri íslensku og verður það gert hér eftir. Hugmyndin snýst um að einfalda fataskápinn og byggja hann upp með fáum, vönduðum flíkum sem hægt er að blanda saman á ótal vegu. Hvað er klæðakjarni? Klæðakjarni er kerfi þar sem fataskápurinn þinn er skipulagður í fáar flíkur með mikið notagildi. Yfirleitt eru þrjátíu til...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn