Frumkvöðlar á töfrandi stað

TEXTI: LÝDÍA HULD GRÍMSDÓTTIR MYNDIR: AÐALHEIÐUR ÝR ÓLAFSDÓTTIR OG ERLENDUR KRISTJÁNSSON Á töfrandi stað á Álftanesi stendur Hlaðan, sjarmerandi hús sem tekið hefur gríðarlegum breytingum frá því sem var fyrir tilstilli eigendanna og frumkvöðlanna, Erlendar Krist jánssonar og Aðalheiðar Ýrar Ólafsdóttur, sem alltaf eru kölluð Elli og Heiða. Jólamarkaður þeirra, sem þau héldu fyrir jól, nú þriðja árið í röð, hafði einstaklega heillandi yfirbragð og því ekki að undra að jólaandinn sem svífur þar um hafi fangað jólahjörtu margra. Falleg útstilling á vörum hjónanna. Skín í rauðar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn