Byrjar daginn í bjartri betri stofunni

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Leikstjórinn og framleiðandinn Hannes Þór Arason býr í skemmtilegri 94 fermetra íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Hann flutti inn vorið 2024 og sneri þá loksins til baka á æskuslóðir eftir að hafa beðið dágóða stund eftir rétta tækifærinu. Íbúðin er skemmtileg í laginu, opin og björt, og skiptist í tvær stofur, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Hannes hefur búið sér huggulegt heimili með útsýni yfir KR-völlinn og segir setustofuna vera sinn griðastað þar sem hann byrjar gjarnan daginn með kaffibolla og tónlist. Árið 2024 var árangursríkt fyrir Hannes Þór en ásamt því að festa kaup á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn