Algeng mistök að byrja á öfugum enda

Guðríður Helgadóttir er menntaður útstillingarhönnuður og starfar sem deildarstjóri útstillingardeildar IKEA. Hún segir skipulag vera stærstu áskorun viðskiptavina, samahvers konar húsnæði sé verið að setja upp. Alltaf þurfi að huga að því að nýta rýmið á sem skilvirkastan hátt og að til séu ótal lausnir sem hægt sé að vinna með. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Eva Schram og frá framleiðanda Hver er bakgrunnur þinn þegar kemur að skipulagi? „Nánast allan minn starfsferil hef ég verið svo heppin að fá að sinna áhugamáli mínu í vinnunni, sem er einmitt innanhússhönnun og skipulag heimila, en ég hef starfað við að skipuleggja...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn