Jasmín Dúfa elti leiklistardrauminn til London
19. febrúar 2025
Eftir Steinunn Jónsdóttir

Jasmín Dúfa Pitt flutti til London árið 2017 til að læra leiklist. Þá hafði hún ekki hugmynd um hvað tæki við en nú, tæpum átta árum síðar, býr hún enn í borginni, er trúlofuð enskum manni og farin að vinna fyrir innanhússhönnuð samhliða því að fara í prufur og taka við leiklistarverkefnum þegar lukkan fylgir henni eftir. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar „Ég flutti sem sagt út til að elta leiklistardrauminn beint eftir útskrift úr menntó. Þá hafði ég verið að leika lítið eitt heima á Íslandi og mig langaði að halda áfram að bæta mig og læra. Þetta árið var...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn