Mjúkur, loðinn og ómótstæðilegur

„Jólagjöfin í ár handa húsmóðurinni er Sindrastóll“ sagði í auglýsingum íslenskra dagblaða árið 1961 þegar hinn klassíski Sindrastóll var ný hönnun, og óljóst hvers slags stærð hann yrði í íslenskum hönnunarheimi. Núna, ríflega 60 árum síðar, er bersýnilegt að Sindrastóllinn stenst tímans tönn. Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Sólóhúsgögn Á sjöunda áratug síðustu aldar voru íslensk hönnun og framleiðsla í miklum blóma. Húsgagnahönnuðir nýttu sér íslenskan efnivið, eins og best var á kosið, til að skapa endingargóð húsgögn sem myndu bæði gefa heimilislegt og smart andrúmsloft á íslenskum heimilum. Það var uppgangur í íslensku atvinnulífi á tímabilinu, útflutningur á fiski hafði tekið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn