Fyrsta bókin í heiminum sem fjallar um hljómsveitina Sigur Rós

Lesandi Vikunnar að þessu sinni er rithöfundurinn, blaðamaðurinn, bókmenntafræðingurinn og námsmaðurinn Svanur Már Snorrason. Svanur sendi frá sér, fyrir ekki svo löngu, fyrstu bókina í heiminum sem fjallar um hljómsveitina Sigur Rós - og virðist sú bók hafa vakið athygli því búið er að þýða hana á ensku, japönsku og unnið er að þýðingu bókarinnar á spænsku. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Eins og oftast eru bækurnar nokkrar - til dæmis þá er ég nú að lesa Walking with Ghosts: A Memoir eftir írska leikarann Gabriel Byrne; virkilega flottur texti og hann hefur helling að segja hann...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn