Persónulegir listmunir gefa rýminu lit

Í tæplega 70 fermetra íbúð í Vesturbænum er bjart um að litast. Þar hafa íþróttafréttamaðurinn og mannfræðingurinn Jóhann Páll Ástvaldsson og Þórunn Salka Pétursdóttir, tónlistarkona og vörumerkjahönnuður hjá 66°Norður, búið sér umvefjandi griðastað. Nýlega eignaðist parið sitt fyrsta barn, Brimi Bergþór, og hafa þau nýtt plássið skipulega og innréttað nytsamlegt barnahorn í svefnherberginu sínu. Þar, eins og annars staðar í íbúðinni, hanga skemmtileg og persónuleg listaverk sem gefa heimilinu lit. Jóhann Páll er fæddur og uppalinn Vesturbæingur svo þegar kom að fyrstu íbúðakaupum kom vart annað til greina en að koma sér fyrir á þeim slóðum. Þórunn Salka, sem bjó...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn