Páskadögurður Sjafnar með frönsku og ítölsku ívafi

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Sjöfn Þórðardóttir, fjölmiðlakona og verkefnisstjóri, bauð góðum vinkonum sínum í páskadögurð á fallegum degi á Seltjarnarnesinu. Sjöfn er umsjónarmaður matarvefs mbl.is og er mikill matgæðingur og fagurkeri sem veit fátt skemmtilegra og meira gefandi en að bjóða sínum nánustu til matarveislu. Hún er mikil fjölskyldukona en hún er gift Lárusi B. Lárussyni flugstjóra og saman eiga þau tvö uppkomin börn. Fjölskyldan missti náinn fjölskyldumeðlim, hina ástkæru Sofiu Sarmite Kolesnikovu, fyrir tæplega tveimur árum, þann 27. apríl, en hún bjó hjá hjónunum í hartnær 10 ár og var þeim sem dóttir. „Ég bauð upp á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn