Allt í blóma

Sagt er að við getum alltaf á okkur blómum bætt og það á líka vel við þegar kemur að klæðnaði. Nú þegar hið óútreiknanlega íslenska vor stendur sem hæst, páskarnir eru framundan og það verður bjartara með hverjum deginum er ekki seinna vænna en að draga blómakjólana fram eða skella sér í rósóttu skyrtuna sem hefur legið í dvala yfir vetrartímann. Hér eru blómum prýddir kjólar sem við værum alveg til í að bæta í fataskápinn okkar. Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Joanette kjóll frá Noella, Chocolate Fæst í Fou22, 18.900 kr. Swan Sequin Maxi kjóll Fæst í Fou22,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn