Veitingastaðurinn Elliði opnar í Elliðaárdal

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Eva Schram Náttúruperlan Elliðaárdalur hefur lengi notið mikilla vinsælda fyrir góðar gönguleiðir, fallegt umhverfi og vel hannað svæði við Elliðaárstöð. Nú hefur nýjasta viðbótin, Elliði, opnað dyr sínar fyrir kaffiþyrstum vegfarendum. Þegar við mætum er sólin hátt á lofti, léttur snjór á jörðu og kaffilykt í lofti. Að horfa út yfir svæðið sem umkringir staðinn fyllir mann af tilhlökkun eftir því að mæta hingað á næstu mánuðum og fá sér mat á útisvæðinu. Það er sérlega stórt og á sumrin rennur lækur þar í gegn með volgu vatni sem er fullkomið fyrir börn og fullorðna að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn