Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

„Ég fann að ég var séð og fékk að taka pláss“ 

Grace Achieng er fædd og uppalin í Kenía en flutti til Íslands árið 2010. Hún er eigandi Gracelandic ehf. sem er verslun og hönnunarmerki á kvenfatnaði og fylgihlutum sem byggja á sjálfbærum lífsstíl og einfaldleika. Hún lagði stund á markaðsfræði við háskóla í Mombasa og er með BA-próf í íslensku sem annað tungumál. Hún er að takast á við ýmislegt, en í dag er hún mastersnemi í umhverfis- og auðlindafræðum, í starfsnámi á sjálfbærnisviði Advania og stjórnarkona í Félagi kvenna í atvinnulífinu. Hennar helstu hugðarefni eru að lesa fræðibækur, ferðast og upplifa ólíka menningarheima og mat. Hún elskar gönguferðir, kickbox og að skipuleggja og sækja viðburði og vill helst týnast í náttúrunni. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.