Elti ástina til Íslands og bjó til keramiksamfélag í Reykjavík

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Danska keramiklistakonan Birgitte Munck elti ástina, Lilju Steingrímsdóttur, til Íslands árið 2021 og í leiðinni heillaðist hún af íslenskri náttúru sem veitti henni nýjan innblástur í listinni. Hún saknaði þó blómlega keramiksamfélagsins í Danmörku en þar eru til fjölmargir staðir þar sem fólk á öllum getustigum hittist og býr saman til listaverk undir handleiðslu lærðra listamanna. Slíkar listasmiðjur eru sjaldséðar hér á landi en Birgitte tók til sinna ráða og opnaði keramiklistasmiðjuna Reykjavík Clay á Vagnhöfða 14 fyrir um þremur árum. Þar býður hún upp á sameiginlegt vinnurými fyrir alla leirunnendur. Í dag er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn