Guðrún Gígja Vilhjálmsdóttir er tvítug tískudrottning með einstakan stíl, enda er mottóið hennar þegar kemur að tísku að það sé aldrei hægt að vera of vel til höfð. Guðrún er bæði tónlistar- og myndlistarkona en hún syngur meðal annars með hljómsveitinni Kyrsa.