Blés nýju lífi í gamlar hefðir

Auður Sveinsdóttir, síðar Auður Laxness, fæddist 30. júlí 1918 á Eyrarbakka. Hún giftist Halldóri Laxness 24. desember 1954 og áttu þau farsælt og ævintýraríkt hjónaband þar sem gleði og góðir vinir voru ávallt viðloðandi. Þótt margir þekki hana fyrst og fremst sem eiginkonu Halldórs og húsfreyju á Gljúfrasteini, þá var Auður sjálf afskaplega fjölhæf og skapandi kona með ríka menningar- og listavitund. Auður var vel menntuð og sinnti margvíslegum störfum, m.a. á röntgendeild Landspítalans og sem handmenntakennari. Einnig gegndi hún lykilhlutverki sem nokkurs konar framkvæmdastýra Gljúfrasteins. Með vaxandi vinsældum Halldórs jókst gestagangur á Gljúfrasteini en þau hjón voru höfðingjar heim...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn