Þarf ég að hætta að vera manneskja af því ég er ráðherra?

Inga Sæland félagsmálaráðherra stofnaði Flokk fólksins með það að markmiði að útrýma fátækt barna á Íslandi, minnug eigin reynslu af uppeldi fjögurra barna með lítið fé á milli handanna. Hún segist orðlaus yfir þeirri ágjöf sem flokkurinn hefur mætt síðan þau tóku sæti í ríkisstjórn Íslands, en er það satt? Er Inga Sæland einhvern tímann orðlaus? Umsjón: Snærós SindradóttirMyndir: Eva Schram „Ég hef bara alltaf verið ég. Ég hef alltaf verið einlæg og blátt áfram og ég hef alltaf verið mjög lifandi og elskað lífið. Ég er félagsvera en á sama tíma húsmóðir og mamma þegar ég var með litla...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn