Lamb á brauði með pikkluðum rauðlauk

fyrir 4 Umsjón/ Bergþóra Jónsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson 500 g lambakjöt, að eigin vali hnefafylli af kryddjurtum eins og steinselju, dilli og myntu 2 msk. harissa-mauk 3 hvítlauksgeirar, maukaðir 2 msk. ólífuolía börkur og safi af einni sítrónu 4 stk. tortillur, pítubrauð eða súrdeigsbrauð, ristað ½ jöklasalathöfuð 2 tómatar ½ agúrka, sneidd í litla bita grísk jógúrt eftir smekk Setjið lambakjöt, harissa-mauk, kryddjurtir, hvítlauk, olíu, börk og safa af sítrónunni í poka og blandið vel, geymið helst yfir nótt í ísskáp eða í 3-4 klst. Steikið lambakjötið og setjið til hliðar. Hitið brauðin á pönnu eða grilli á báðum hliðum í smástund. Setjið smávegis lag af grískri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn