„Það þarf alltaf að vera smá sprell“

Í Hafnarfirðinum býr leik- og tónlistarkonan Rakel Björk ásamt manni sínum og ungri dóttur, þeim Garðari og Glóeyju. Eftir að hafa lagt stund á leiklistarnám í Listaháskóla Íslands debúteraði hún sem Fríða Hugljúfa í söngleiknum Matthildur á stóra sviði Borgarleikhússins, en þar starfaði hún áfram um árabil, meðal annars í söngleiknum 9 líf. Tónlist spilar veigamikið hlutverk í lífi Rakelar en hún er meðlimur í hljómsveitinni ÞAU ásamt manninum sínum, sem hún kynntist einmitt baksviðs í leikhúsinu. Hún hélt á vit nýrra ævintýra að fæðingarorlofi loknu, meðal annars til Danmerkur, en um þessar mundir leikur hún í söngleiknum Hver vill...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn