Undir smásjánni

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnlöð Jóna Fullt nafn: Silja Rós Ragnarsdóttir. Aldur: 31 árs. Starf: Leikkona, söngkona, lagahöfundur, handritshöfundur og jógakennari. Hvar býrðu: 105 Reykjavík. Helstu áhugamál? Ég á það til að breyta áhugamálunum mínum í vinnuna mína. Stærstu ástríðurnar mínar eru tónlistin og leiklistin, en nýverið tók ég upp á því að hekla og prjóna sem er ábyggilega eina áhugamálið mitt sem ég vinn ekki við þessa stundina. Uppáhaldsapp? To be magnetic, hugleiðslu- og sjálfsvinnuapp sem jarðtengir mig mikið. Hvað ertu að hlusta á? Platan Us and the moon með Bergrós hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Short n’...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn