Björt útsýnisíbúð tannlæknis

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Eftir farsæl námsár í Ungverjalandi hefur tannlæknirinn Alexander Nikolaysson Mateev komið sér vel fyrir í fallegri útsýnisíbúð á efstu hæð við Kirkjusand. Hann er mikill útivistarmaður og finnst gaman að ferðast um allan heim, ekki síst til Búlgaríu þar sem hann á rætur að rekja. Alexander segir að þó að innblásturinn hafi komið að sjálfu sér, þá líði honum best á mínimalísku heimili þar sem náttúruleg efni og litir fá að njóta sín. Einnig skipti staðsetningin hann miklu máli en í hverfinu er stutt í allt: Vinnuna, sund og rækt, afþreyingu í miðborginni, góðar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn