Örlagaríkt símtal varð að Helvítis ævintýri
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Hjónin Ívar Örn Hansen matreiðslumaður og Þórey Hafliðadóttir margmiðlunarhönnuður reka saman vörumerkið Helvítis. Ívar Örn hefur getið sér gott orðspor sem sjónvarpskokkur með meiru en kveikjan að Helvítis vörulínunni kom þegar fyrsta sjónvarpsserían af Helvítis kokkinum var nýfarin í loftið. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og hafa þau framleitt fimm sultur, gefið út matreiðslubók, gert fjórar sjónvarpsseríur og nú bætist brátt fyrsta alíslenska BBQ-sósan í hópinn. Við sóttum hjónin heim á dögunum þar sem þessi Helvítis kokkur blasti við okkur á svölunum, umvafinn grillreyk, tilbúinn í að grilla okkur upp úr skónum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn