Hið ljúfa líf – mexíkósk matargerð á íslenskum sveitabæ
Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Suðræn tónlist og lokkandi ilmur leiðir blaðamann að litríkum og krúttlegum matarvagni sem stendur að þessu sinni við Reykjavíkurhöfn. Þau Bjarney Hinriksdóttir, grafískur hönnuður, og Manuel Torrealba, kokkur, standa vaktina í La Buena Vida matarvagninum og hafa nýlokið við að gleðja stóran hóp matargesta með himneskum taco´s og breiðum brosum. Matarvagnar hafa sótt í sig veðrið hér á landi undanfarin ár og velgengni La Buena Vida hefur ekki látið á sér standa. Bjarney og Manuel segjast sífellt fá nýjar hugmyndir og brenna fyrir nýjum og spennandi verkefnum. Kvikmyndin Chef kveikjan að La Buena Vida Fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn