„Lífið hennar snýst um mat“
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Jónatan Grétarsson Í haust mun þáttaröðin Reykjavík Fusion líta dagsins ljós en það er ný íslensk þáttaröð úr smiðju Harðar Rúnarssonar sem skrifaði handritið ásamt Birki Blæ Ingólfssyni. Þættirnir gerast í Reykjavík og segja frá matreiðslumeistaranum Jónasi sem reynir að koma lífi sínu á réttan kjöl eftir fangelsisvist. Eitt leiðir af öðru og fær hann lán hjá undirheimakóngi til að stofna veitingastað í hæsta gæðaflokki. Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir fara með aðalhlutverk í þáttunum en auk þeirra fer úrvalslið leikara með fjölbreytt hlutverk. Þeirra á meðal er Unnur Birna Backman sem leikur matreiðslumeistarann Júlíu í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn