„Vísindaskáldsögurnar eiga sérstaklega hlýjan stað í hjarta mér “

Mars M. Proppé hefur verið að fást við margt skemmtilegt síðustu misseri. Hán hefur verið virkur þátttakandi í réttindabaráttu hinsegin fólks síðustu ár og sat m.a. í stjórn Samtakanna ’78. Milli funda og mótmæla hefur Mars verið að kenna stærðfræði og eðlisfræði en hefur snúið hlutverkum sínum við og er í meistaranámi í trúarbrögðum og vísindum. Mars Proppé hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 í flokki þýðinga fyrir bókina Kynsegin eftir Maia Kobabe í útgáfu Sölku. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Um þessar mundir er ég í miðjum klíðum með bókina Erotic Stories for Punjabi Widows eftir Balli Kaur...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn