„Öllu var stolið! Skilríkjum, tólf milljónum og traustið var brotið“
Sunneva Birgisdóttir segir frá átakanlegri atburðarás er hún varð fórnarlamb ástarsvika í gegnum stefnumótaforrit. Ástarsvik er þegar einhver myndar ástar- eða vinatengsl við þig til þess að geta stolið af þér pening eða persónuupplýsingum. Ólíkt flestum svikum í gegnum internetið, þá er svikahrappurinn tilbúinn að eyða miklum tíma í að sannfæra þig um að treysta sér áður en hann biður þig um pening eða upplýsingar. Sunneva Birgisdóttir, Thrive leiðbeinandi, varð fyrr á árinu fórnarlamb þessara svika. Í dag situr hún eftir tólf milljónum fátækari og allt traustið farið. Í einlægu viðtali segir hún okkur frá atburðarásinni í þeirri von að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn