Hlustandi vikunnar Una Stefánsdóttir
„Mögnuð upplifun að vera með risasinfóníuhljómsveit í eyrunum“ Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Birta Rán Björgvinsdóttir Hlustandi vikunnar að þessu sinni er söngkonan og tónskáldið Una Stef. Hún hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá árinu 2014 þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu með frumsamdri sálar/fönk og djass-skotinni popptónlist. Hún hefur verið tíður gestur á vinsældalistum ljósvakans og fengið tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, t.d. fyrir lög og söng ársins í flokki popptónlistar. Þá hefur Una einnig verið virk í íslensku djasssenunni og komið fram með mörgu af helsta djasstónlistarfólki landsins og gefið út efni t.d. með Stórsveit Reykjavíkur. Á síðasta ári...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn