Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Hlustandi vikunnar Una Stefánsdóttir

Hlustandi vikunnar að þessu sinni er söngkonan og tónskáldið Una Stef. Hún hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá árinu 2014 þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu með frumsamdri sálar/fönk og djass-skotinni popptónlist. Hún hefur verið tíður gestur á vinsældalistum ljósvakans og fengið tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, t.d. fyrir lög og söng ársins í flokki popptónlistar. Þá hefur Una einnig verið virk í íslensku djasssenunni og komið fram með mörgu af helsta djasstónlistarfólki landsins og gefið út efni t.d. með Stórsveit Reykjavíkur. Á síðasta ári gaf hún út djassplötuna Hús númer eitt og var í kjölfarið tilnefnd sem djasssöngkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Auk þess að starfa sem söngkona og lagasmiður er Una tónskáld og hefur til að mynda gert tónlist fyrir kvikmyndir og kóra.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.