Farsæld ungmenna í náttúrunni
MENNTAVERÐLAUNIN 2024 TEXTI: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR MYNDIR: SJÁLANDSSKÓLI Hrafnhildur Sigurðardóttir, kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ, tekur brosandi á móti mér með roða í kinnum þar sem hún er nýbúin að ljúka við útikennslu á föstudegi í guðsgrænni náttúrunni sem umlykur skólann. Ferskir vindar næða um þessa dökkhærðu og fáguðu konu og við hlömmum okkur í sófann á kennarastofunni. Hrafnhildur er sannur skáti og útivistarmanneskja í húð og hár. Íklædd sportlegum útivistarfatnaði leiðir hún mig inn í fræðandi ævintýraheim sem útikennslan er. ,,Að vinna við það sem maður hefur ástríðu fyrir er ómetanlegt. Ég finn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn