Djúp og tilfinningaleg áhrif lita
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Starf: Myndlistarkona og –kennari Menntun: B.A. í listasögu og sýningarstjórnun með bókmenntafræði sem aukagrein Instagram: @jaclynarnasonart Í björtum og rúmgóðum skúr á Akranesi má finna listaheim Jaclyn Poucel Árnason. Þessi bandaríska listakona hefur búið á Íslandi í fimm ár en áður en hún settist hér að, með eiginmanni sínum Benna Val og börnum þeirra tveimur, hafði hún ferðast um allan heiminn og nýtir hún þá reynslu, menntun sína og djúpan áhuga á sögu, náttúru og móðurhlutverkinu til að skapa áhrifaríka list sem vekur upp tilfinningar. Jaclyn heldur regluleg listanámskeið og deilir þar með nemendum þekkingu sinni á...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn