Nýjar raddir
Á vefsíðu Forlagsins má finna lista yfir þær bækur sem unnið hafa til verðlauna í handritasamkeppninni Nýjar raddir. Þar kennir ýmissa grasa og augljóst er að mikil gróska ríkir í íslenska skáldsagnaheiminum nú sem endranær. Við kynntum okkur nokkra titla.
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir
Myndir: Af vef